miðvikudagur, apríl 23, 2008

Andlausir dagar.
Hvernig er hægt að sitja og anda en vera samt algjörlega andlaus.
Maður spyr sig.

Kannski jógaöndun sé málið.
Andabrauð eða Andrés Önd?
Er andi í glasinu?
Á hvern ertu að anda?

Öndunarörðugleikar andanna í Andabæ.


Ég ætti kannski að panta mér tíma einhvers staðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já pantaðu þér tíma í slökun hjá mér :D

Léttvínsglas hefur ávallt virkað vel sem slökun;)

og er líka fullt af vínANDA hehehe

Unknown sagði...

Ég get látið þig fá númerið hjá alveg frábærum sálfræðingi....
í alvöru

(Annars er ágætt að fara eftir því sem Ólöf Kolbrún Harðardóttir sagði uppi í Söngskóla um daginn: Það er betra að anda en deyja.)