
Nýjasta listformið sem ég tjái mig með er uppröðun og ljósmyndun eldspýtna. Hér sjáið þið afrakstur erfiðis míns. Þetta verk kýs ég að kalla: Eldspýtur - svo miklu miklu meira!
Verkið var unnið sem innsetning á veitingastað á Jótlandi. Það er von mín að sem flestir fái notið myndarinnar hér á síðunni þar sem verkið fékk mjög litla umfjöllun í fjölmiðlum á Jótlandi.