mánudagur, janúar 29, 2007

Bíó

Hafið þið einhvern tímann lent í því að það standi enginn upp eftir að myndin í bíó er búin fyrr en löngu eftir að skroll-listinn er búinn og tónlistin og allt slökkt, af því að allir sem voru að horfa á myndina eru svo uppteknir af að ræða plottið í henni og velta fyrir sér hvað hafi í raun og veru gerst að þeir bara beinlínis gleyma því að fara úr bíóinu? Ég lenti í því í kvöld. Magnað.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

....og hvaða mynd var það?

Hef reyndar lent í þessu í Tokyo, Japanir fara aldrei úr bíóhúsi fyrr en cast-listinn er allur búinn, annað væri óvirðing. Þvílíkt virðingarleysi alltaf í Evrópubúum.
Katrín

Nafnlaus sagði...

ég hef heldur aldrei viljad rjúka beint inn í bíó aftur og kaupa mér annan mida til ad fá botn í thetta

og svo var ekkert sofid á ahornsgøtu thá nóttina... bara rætt

Nafnlaus sagði...

Hvaða mynd var þetta?

Lára sagði...

Myndin umrædda er: The Prestige
Mæli með henni!