Núna eru jólin alveg að verða búin - eru eiginlega bara búin fyrst það er kominn hversdagur á ný - og Hlöðver fer að lalla sér inn í skúffu á ný.
Mér lærðist það fimm mínútur í kaffiboð á afmælisdaginn minn að svunta er ekki 100% seif vörn - bara 99,9% - eins gott að taka subbupilluna líka næst þegar þeyta á rjóma.
Bósi Ljósár þakkar samfylgdina á árinu sem er að líða og óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs - ársins 2008 - árið sem munað verður eftir!
Yfir og út
1 ummæli:
til hamingju með afmælið um daginn skvísan mín. Við verðum að fara að hittast, a.m.k. til að svitna saman yfir ritgerðaskrifum. Knús og kossar xxx
Skrifa ummæli