mánudagur, apríl 28, 2008

Jibbíkóla!


Jahá það er orð dagsins!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og veistu hvaðan þetta orð er komið? :)

Lára sagði...

Neibb ekki hugmynd! Veist þú?

Nafnlaus sagði...

Ég man allavega að í mínu ungdæmi, þegar eitís-lögin duttu aftur í tísku, að þá var hann Einar Örn Sykurmoli með þátt í útvarpinu og spilaði bara eitís-lög. Hann sagði reglulega inn á milli laga: Jibbíkóla! Síðan þá hef ég, og miklu fleiri, verið með þessa líflegu upphrópun á heilanum. Ekki veit samt ég hvort Einar Örn er höfundur orðsins, því verður hann að svara sjálfur...