sunnudagur, apríl 06, 2008

Maðurinn er svo óskaplega lítill...

...þegar maður horfir á hann úr fjarlægð ganga eftir ströndinni með víðfermt hafið í baksýn.



Úr sömu fjarlægð krem ég byggingakrana milli fingranna á mér.

Ég er stór - allt fyrir utan gluggann er lítið.
Sjálfhverfa mannsins í hnotskurn.





Ég vek athygli lesenda á útgáfu ljóðabókar minnar "Maðurinn í hnotskurn"
Höfundur les upp úr verkum sínum í Máli og Menningu á sunnudaginn kemur kl.20
Allir velkomnir.















Mohohoho sjötti apríl :) !!!!!

Engin ummæli: