laugardagur, febrúar 23, 2008

Orð

Dúddamía!
Það er ekkert endilegt
Ojjj en ógó
Þetta er nú ekki mjög dannað

Hér sjáið þið nokkur orð sem eru mér töm í daglegu tali. Ég hef hins vegar, í gegnum tíðina, fengið þær athugasemdir frá hinum og þessum aðilum sem vilja meina að þetta séu beinlínis ekki orð.

Það finnst mér frásinna.

3 ummæli:

KA sagði...

Það eru bara Bjölfö sem segja svoleiðis ljótt ljótt.

Þórunn sagði...

endilegt... hahaahahahah... hvað þýðir það aftur hjá þér mín kæra?

Nafnlaus sagði...

Sko, þetta er algengur misskilningur hjá þessu óskilgreindu aðilum.

Orðið ógó er til dæmis mjög algengt í máli fólks í Tógó...

Dúddamía er auðvitað eins og allir vita komið úr "Með allt á hreinu"

Dannað er barasta danska og þótti fínt hér um aldamótin 1900.

Það er reyndar ekkert endilegt að endilegt sé orð....allavega dettur mér ekkert í hug.