laugardagur, apríl 01, 2006

Ólafur Fiskur Sverrisson


Hann Óli minn hefur ákveðið að gerast fiskur. Hér sjáum við hann við æfingar og aðlögun á lokastigi breytingarferilsins. Óla verður sárt saknað í heimi mennskra en við verðum þó að virða ákvörðun hanns og styðja hann eins og við mögulega getum. Ég bið vini og vandamenn því um að hugsa til Óla á næstu dögum er breytingin mun verða að veruleika.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gúbbagúbb

Nafnlaus sagði...

Hugsanir mínar eru hjá Óla fisk. Verður hann gullfiskur?

Kveðja,
Þórunn

Ýrr sagði...

kominn tími til
það þýðir ekki að þykjast vera annar en maður er.

Nafnlaus sagði...

ég á rasp heima sem ég get ómøgulega komid út.. thad bara vill thetta enginn!!

og ef vel er ad gád thá sést færeyski fáninn á enninu á Ò. Fiski Sverrissyni!... af hverju er thad? er thad hlutur af thessari umbreytingu?

Lára sagði...

Já gleymdi ég að segja ykkur það? Hann er sko færeyskur fiskur. Er svo hrifinn af þessu návígi við Færeyingana hérna á kollegíinu... æ já svona er þetta bara